| Information | |
|---|---|
| instance of | e/Fjords of Iceland |
| Meaning | |
|---|---|
| German | |
| has gloss | deu: Der Leirufjörður (dt. Lehmfjord) ist ein Fjord in den Westfjorden im Nordwesten Islands. |
| lexicalization | deu: Leirufjörður |
| Icelandic | |
| has gloss | isl: Leirufjörður er fjörður í Jökulfjörðum á Vestfjörðum. Leirufjörður er ekki hluti af Hornstrandafriðlandinu og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Landeigandi lagði veg í óleyfi í fjörðinn fyrir nokkrum misserum frá Snæfjallaströnd, en sá vegur er nú lokaður fyrir umferð. Skriðjökullinn Leirufjarðarjökull teygir sig niður í fjörðinn, en hann hopaði mjög á 19. öld. Skógrækt er í Leirufirði. |
| lexicalization | isl: Leirufjörður |
Lexvo © 2008-2025 Gerard de Melo. Contact Legal Information / Imprint