| Information | |
|---|---|
| instance of | c/Mountains of Iceland |
| Meaning | |
|---|---|
| Icelandic | |
| has gloss | isl: Tindastóll er 995 metra hátt fjall innst við vestanverðan Skagafjörð, norðan við Sauðárkrók. Það er eitt þekktasta fjall héraðsins og af því er frábært útsýni í heiðskíru veðri. Nafn fjallsins er oft stytt og það kallað Stóllinn, en áður mun það hafa heitið Eilífsfjall og er sagt hafa verið kennt við landnámsmanninn Eilíf örn. |
| lexicalization | isl: Tindastóll |
Lexvo © 2008-2025 Gerard de Melo. Contact Legal Information / Imprint