| Information | |
|---|---|
| instance of | c/Peninsulas of Iceland |
| Meaning | |
|---|---|
| Icelandic | |
| has gloss | isl: Tjörnes er smár skagi á milli Skjálfandaflóa og Axarfjarðar. Kaupstaðurinn Húsavík sem nú er hluti af sveitarfélaginu Norðurþingi stendur sunnarlega á vestanverðu nesinu en byggðin í Tjörneshreppi nær frá Reyðará sem fellur til sjávar í Héðinsvík skammt norðan Húsavíkur norður að Mánárbakka nyrst á nesinu. Úti fyrir nesinu eru þrjár smáeyjar, Lundey er syðst og stærst þeirra, en norður af nesinu eru tvær smáeyjar, Mánáreyjar, og heita þær Háey og Lágey. |
| lexicalization | isl: Tjörnes |
| Dutch | |
| has gloss | nld: Tjörnes is een smal schiereiland van IJsland dat tussen de Skjálfandi en de Öxarfjörður in ligt. Het plaatsje Húsavík is de grootste plaats van het schiereiland, en ligt aan de zuidwestelijke kust. Tot het schiereiland horen drie kleine eilandjes. Lundey is de grootste van de drie en ligt het meest zuidelijk. Aan de noordkust liggen de Mánáreyjar, die Háey (hoge eiland) en Lágey (lage eiland) heten. |
| lexicalization | nld: Tjörnes |
| Media | |
|---|---|
| media:img | Grænlenski steinninn á Tjörnesi.JPG |
| media:img | Hallbjarnarstadaá.JPG |
Lexvo © 2008-2025 Gerard de Melo. Contact Legal Information / Imprint